Reykjavik
MBA-námið er tveggja ára nám sem skiptist niður í fjögur misseri. Að jafnaði eru kennd fjögur námskeið á hverju misseri, tvö námskeið í senn. Að öllu jöfnu fer kennsla fram aðra hverja helgi, föstudag og laugardag kl. 9:00-17:00 og fer kennsla fram í Ingjaldsstofu á Háskólatorgi.
Courses are taught in Icelandic.
| Credits | 90 ECTS |
| Duration | Námstíminn er 19 kennslumánuðir á 21 mánaða tímabili |
| Intake | ágúst |
| Admission Requirements |
|